Home » Ferjumaðurinn (Sagan um Ísfólkið #31) by Margit Sandemo
Ferjumaðurinn (Sagan um Ísfólkið #31) Margit Sandemo

Ferjumaðurinn (Sagan um Ísfólkið #31)

Margit Sandemo

Published 1986
ISBN :
Paperback
121 pages
Enter the sum

 About the Book 

Þengill hinn illi er að vakna úr dvala sínum. Hann óttast Benediktu, dóttir Hennings, sem er bannfærð, og seiðir hana á hættustað. Þar hittir hún unga stúlku, sem hefur vakið hrekkanda í álagahúsi, auk fjölda annara, en þar er þá ekki allt einleikið.MoreÞengill hinn illi er að vakna úr dvala sínum. Hann óttast Benediktu, dóttir Hennings, sem er bannfærð, og seiðir hana á hættustað. Þar hittir hún unga stúlku, sem hefur vakið hrekkanda í álagahúsi, auk fjölda annara, en þar er þá ekki allt einleikið. Benediktu tekst að kveða niður hrekkandann, en hvað á hún að gera við ferjumanninn, sem er sexhundruð ára gömul afturganga. Þá barst henni hjálp úr óvæntri átt...